Facebook
Sequences | reykjavik | 6–15 October 2017
Days
Hours
Min
Sec
02.04.13 14:47

Full program published

The event and exhibition program is here! View it under Sequences VI or view a .pdf of it here

 

Sequences real time art festival is launched for the sixth time. The selection of the honorary artist, Gretar Reynisson, reflects the focus of Sequences VI. He shares his experiences of everyday life, where he deals with the passing moment in a special way. The works by other artists selected for the festival fluctuate between the collective and general and the personal and unique. They provide insight into the different ways in which we cope with time and take control of our own lives. In the midst of humdrum repetition, however, moments both significant and trivial may sidetrack our plans and life can take a new direction.

 

The exhibition venues are in the city centre with the aim that the audience will enjoy each work in close proximity, in intimate and singular settings. Artists and exhibition spaces have been invited to organize independent events in tandem with the Main Programme, all of which are listed in the Off Venue Programme.

 

ÍSLENSKA:

Dagskráin er komin! Skoðið hana undir Sequences VI eða á pdf formi hér.

 

Myndlistarhátíð líðandi stundar, Sequences, hefst nú
í sjötta sinn. Val á heiðurslistamanninum, Gretari Reynissyni, endur- speglar áherslur Sequences VI. Hann miðlar eigin upplifun af daglegu lífi, þar sem hann tekst á sinn sérstaka hátt á við framrás tímans. Verk annarra listamanna sem valin hafa verið á listahátíðina endurspegla ýmist hið sammannlega og almenna í hversdagsleikanum eða hið persónulega og einstaka. Þau veita innsýn í ólíkar leiðir sem við förum til að ná tökum á tímanum og stjórn á eigin lífi. Mitt í vanabundinni endurtekningu koma þó augnablik stór og smá sem fá riðlað allri áætlun og lífið getur tekið nýja stefnu.

 

Sýningarstaðir eru í miðborginni og lagt er upp með að áhorfendur njóti hvers verks í nánd í litlum og sérstökum sýningar- rýmum. Þá hafa listamenn og sýningarstaðir verið hvattir til að standa fyrir viðburðum á eigin vegum samhliða aðaldagskrá Sequences og eru þeir kynntir í meðfylgjandi Utandagskrá. Dagskrá og heimasíða eru á ensku til að koma til móts við erlenda þátttakendur og gesti en ítarlegar upplýsingar eru fyrirliggjandi á íslensku á hverjum sýningarstað.